http://lyricstranslate.com/en/samaris-%C3%A9g-vildi-fegin-ver%C3%B0a-lyrics.html#ixzz3w3z6NoUr
Ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum,
uns vekti ég þig, með ljósgeislunum mínum.
Ég vildi feginn verða að ljósum degi,
en vera stundum myrk og þögul nótt;
þá væri ég leiðarljós á þínum vegi,
þig lyki ég faðmi þá þú svæfir rótt.
Svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast
og o´ní gröf ég með þér færi seinast.