Ég tek að mér að aðstoða fólk i sambandi við þjálfun. Ef þú ert með eitthvað markmið í huga þá skal ég glaður hjálpa þér við að ná því. Ég hef sett upp dálk hér að ofan undir yfirskriftinni "þjálfun" með nánari upplýsingum.
Einnig ætla ég að taka að mér að halda fyrirlestra sé eftir því óskað. Nánari upplýsingar undir flipanum fyrirlestrar.