Má til með að deila með ykkur hvernig mér líður í dag á þessum frábæra föstudegi.
Mikill spenningur yfir hittingi Umhverfis- og auðlindasystkina sem samfagna 10 árum af Umhverfis- og auðlindafræðslu við HÍ. Dinner og bíó með Siglósystrum. Búin að klára Markaðinn. Nýjar vonir, aukin jarðbinding en samt háleitar hugsanir, mikil ást, lífsgleði og björt framtíð. Ég vissi að 2016 yrði mitt ár!