Lyrics to Hvert Sem ErEf þú værir hér hérna við hliðina á mér Við færu翻訳 - Lyrics to Hvert Sem ErEf þú værir hér hérna við hliðina á mér Við færu日本語言う方法

Lyrics to Hvert Sem ErEf þú værir h


Lyrics to Hvert Sem Er
Ef þú værir hér hérna við hliðina á mér Við færum saman hönd í hönd og okkur héldu engin bönd Við bæði vitum að við getum gert hvað sem er Og leggjum allt að veði vinur hvernig sem fer Gefðu, gefðu, gefðu eitt, gefðu allt Gefðu þig hundraðþúsundfalt Og förum saman hvert sem er Já, komdu nú með mér Þú veist eins og er að með þig við hliðina á mér Ég geri allt sem ég vil og kannski meira til Við þurfum ekkert nesti nema náttúrunnar seið Og ævintýri eignumst við alveg um leið Gefðu, gefðu, gefðu eitt, gefðu allt Gefðu þig hundraðþúsundfalt Og förum saman hvert sem er Já, komdu nú með mér Nú loks ertu hér hérna við hliðina á mér Og við förum hönd í hönd Og okkur halda engin bönd Við förum yfir stokka og steina Sökkvum yfir sand og hleina Og finnum landið fyrirheitna fyrir okkur ein Gefðu, gefðu, gefðu eitt, gefðu allt Gefðu þig hundraðþúsundfalt Og förum saman hvert sem er Já, gefðu, gefðu, gefðu eitt, gefðu allt Gefðu þig hundraðþúsundfalt Og förum saman hvert sem er
0/5000
ソース言語: -
ターゲット言語: -
結果 (日本語) 1: [コピー]
コピーしました!

誰にも歌詞
あなたが右の私の隣にここにいたなら、私たちは一緒に手をつないで行くだろうし、我々の両方が、我々は何を行うと、ライン上のすべてを置くことができることを知っている無拘束で、友人が与える過ごした、与える、1を与えます、私たちはどこでもはい、私と一緒に来るあなたは私が望むすべてと多分複数の操作を行います私の隣にあなたを持っていると知って、一緒になるだろう、私たちは自然の魔法と自分自身の冒険以外に規定を必要としない自分に百を与えるあきらめます我々は非常にすぐに我々はどこにでもはい、ついに私と一緒に来て、あなたが私の隣にここにあり、私たちが手にし、私たちが行く無拘束で手を行く一緒になるだろう自分に百を与え、与え与え、一つのことを与えて、あきらめますよ、私たちは砂の木や石沈没のと私たちのために約束の土地を破壊し、見つける私たちは、はい、与える、与える、一つのことを与えるどこでも一緒にあげるあなた自身に百を与えるだけでは与え、与え、一つのことを与えて、あきらめて自分に百を与えます一緒にどこにでも
翻訳されて、しばらくお待ちください..
 
他の言語
翻訳ツールのサポート: アイスランド語, アイルランド語, アゼルバイジャン語, アフリカーンス語, アムハラ語, アラビア語, アルバニア語, アルメニア語, イタリア語, イディッシュ語, イボ語, インドネシア語, ウイグル語, ウェールズ語, ウクライナ語, ウズベク語, ウルドゥ語, エストニア語, エスペラント語, オランダ語, オリヤ語, カザフ語, カタルーニャ語, カンナダ語, ガリシア語, キニヤルワンダ語, キルギス語, ギリシャ語, クメール語, クリンゴン, クルド語, クロアチア語, グジャラト語, コルシカ語, コーサ語, サモア語, ショナ語, シンド語, シンハラ語, ジャワ語, ジョージア(グルジア)語, スウェーデン語, スコットランド ゲール語, スペイン語, スロバキア語, スロベニア語, スワヒリ語, スンダ語, ズールー語, セブアノ語, セルビア語, ソト語, ソマリ語, タイ語, タガログ語, タジク語, タタール語, タミル語, チェコ語, チェワ語, テルグ語, デンマーク語, トルクメン語, トルコ語, ドイツ語, ネパール語, ノルウェー語, ハイチ語, ハウサ語, ハワイ語, ハンガリー語, バスク語, パシュト語, パンジャブ語, ヒンディー語, フィンランド語, フランス語, フリジア語, ブルガリア語, ヘブライ語, ベトナム語, ベラルーシ語, ベンガル語, ペルシャ語, ボスニア語, ポルトガル語, ポーランド語, マオリ語, マケドニア語, マラガシ語, マラヤーラム語, マラーティー語, マルタ語, マレー語, ミャンマー語, モンゴル語, モン語, ヨルバ語, ラオ語, ラテン語, ラトビア語, リトアニア語, ルクセンブルク語, ルーマニア語, ロシア語, 中国語, 日本語, 繁体字中国語, 英語, 言語を検出する, 韓国語, 言語翻訳.

Copyright ©2025 I Love Translation. All reserved.

E-mail: