Ritver Hugvísindasviðs heldur námskeið um heimildaleit í samstarfi við Landsbókasafn-Háskólabókasafn næstkomandi þriðjudag,13. september frá 12.00-13.00 í kennslustofunni á 4. hæð í Þjóðarbókhlöðunni.
Þá verður einnig boðið upp á námskeið um EndNote í í samstarfi við Landsbókasafn-Háskólabókasafn næstkomandi fimmtudag, 15. sept kl. 12.00-13.00 (opnað fyrir skráningu á mánudag).