Kakkalakkar
Stökkva á: flakk, leita
Kakkalakkar
Kakkalakki af óþekktri tegund
Kakkalakki af óþekktri tegund
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Pterygota
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Dictyoptera
Ættbálkur: Kakkalakkar (Blattodea)
Fjölskyldur
Blaberidae
Blattellidae
Blattidae
Cryptocercidae
Polyphagidae
Nocticolidae
Blaberus giganteus
Kakkalakkar (fræðiheiti: Blattodea) er ættbálkur skordýra og er algengt meindýr í húsum. Til eru ýmsar tegundir kakkalakka eins og til dæmis grænlandsklakki (Panchlora peruana), austræni kakkalakki (Blatta orientalis), litli (þýski) kakkalakki (Phyllodromia germanica), stóri (ameríski) kakkalakki (Periplaneta americana) og suðræni kakkalakki (Periplenata australiasis).
Tenglar[breyta]