Sterk og öflug 4,5 hestafla sláttuvél með vélrænu afturdrifi. Vélin er sérlega auðveld í meðförum. Hún er með gírbúnað sem auðveldar stopp við slátt og kastar slegnu grasi afturúr í 60 lítra grassafnara. Sláttubreidd er 46 sentimetrar, 6 hæðarstillingar og sláttuhús er gert úr stáli. Sjálfvirkur búnaður stöðvar mótor og sláttuhníf.