Fyrir þau sem þekkja ekki X-Men þá greinir mbl.is frá því að Caliban sé svokallað stökkbrigði sem hefur þann hæfileika að geta skynjað önnur stökkbrigði og numið staðsetningu þeirra. Þá getur hann einnig beislað tilfinningar annarra til að auka eigin styrk.