Í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk segir:
Fatlað fólk á sama rétt og aðrir til fjölskyldulífs og virkrar þátttöku í samfélagi sem tryggir því aðgengi að byggingum, upplýsingum, samgöngum, menningarlífi, tómstunda- og íþróttastarfi. Takk fyrir þitt framlag