Draggkeppni Íslands er árleg keppni þar sem draggkóngar og draggdrottningar berjast um hinn eftisótta titil Draggkóngur og Draggdrotting Íslands 2014. Þetta er í 17 skiptið sem keppin er haldin og þema keppninnar í ár er “On the cover of the DraggingStones”
Félagar í Samtökunum 78 með gild skírteini og handhafar VIP korta Hinsegin daga geta keypt miða með sértökum afslætti í miðasölu Hörpu.
Kynnir kvöldsins er Þorsteinn Guðmundsson uppistandari og leikari.